Thursday, September 8, 2011

Ekki okkar dagur

Jæja þannig fór um sjóferð þá. Við vorum einfaldlega ekki nógu góðir í dag og Stjarnan verðskuldaði sigurinn.

Við viljum samt þakka ykkur fyrir frábært sumar, þið hafið vaxið sem lið og einstaklingar.

Á morgun er svo stórleikur hjá B-liðinu og að sjálfsögðu kemur allur 3. flokkur og styður við strákana!

2 comments:

  1. verður b-leikurinn á aðalvellinum ?
    Arnar

    ReplyDelete
  2. Nei því miður. Hann verður á æfingagrasinu. Við reyndum mikið að fá aðalvöllinn en það var ekki leyft. Við vildum þá til vara fá hann á miðvöllinn en þá þyrfti leikurinn að hefjast kl. 15 eða 15:30 fyrir frjálsíþróttaæfingar. Við fengum ekki grænt ljós á það fyrr en seinni partinn í dag en þá var það orðið of seint því KSÍ var búið að raða dómurum á leikinn og hefði ekki tekið það í mál að breyta leiktíma sólarhing fyrir leik.

    Þannig að það er æfingagrasið en það er völlujr sem við þekkjum mætavel og við höfum verið ósigrandi þar í sumar og við skulum vona að svo reynist einnig á morgun.

    ReplyDelete