Friday, September 9, 2011

Afreksbrautin í Flensborg hefst á mánudaginn

Næsta mánudag ætlum við að ýta afreksbrautinni úr vör.
Það er mæting í Kaplakrika kl. 08:20 og þá er stutt kynning og svo er morgunverður fyrir þá sem vilja. Athugið að það er ekki æfing bara kynning. Endilega látið þetta berast.

No comments:

Post a Comment