Leikirnir fara fram á ÍR-vellinum á gervigrasvellinum.
Við höfum byrjað þetta Íslandsmót vel í bæði A- og B-liðum. En mótið er rétt að byrja og við þurfum að taka eitt verkefni í einu.
Verkefnið á morgun er einfalt - að vinna! En til þess að vinna sigur þurfum við að ná góðri einbeitingu og stemmningu í upphitun - flytja þá stemmningu með okkur út á völlinn og berjast til síðasta blóðdropa.
A-leikurinnn hefst kl. 18.00 - mæting kl. 17.00.
Liðið: 1 Dóri - 14 Gulli, 3 Jón Már, 6 Siggi K, 9 Böddi - 4 Brynjar Geir, 17 Anton, 15 Flóki - 8 Dagur, 7 Siggi Bond og 13 Ingvar.
Varamenn: 12 Hlynur, 10 Arnar Steinn, 18 Stefán, 16 Tindur og 19 Anton Gunnar.
Varamenn í A mættir tilbúnir upp á völl kl. 17:50.
B-leikurinn hefst kl. 19:45. Mæting 18:45.
Liðið: 1 Hlynur - 3 Þorgeir, 2 Andrés, 5 Gísli, 7 Arnór - 18 Stefán, 10 Arnar Steinn, 6 Sólon - 19 Anton Gunnar, 9 Tindur og 14 Atli.
Varamenn: 15 Gunnar Davíð, 4 Máni, 28 Arnar Helgi, 16 Brynjar Örn, 8 Tómas og 17 Kristófer.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
kemst ekki á æfingu á morgunn er að fara norður benni fannar
ReplyDeleteKemst ekki á æfingu á morgun er að fara í brúðkaup frænku minnar
ReplyDeleteKv. Brynjar Geir
kemst ekki á æfingu á morgunn er að fara norður
ReplyDeleteAnton Gunnar