Thursday, June 16, 2011

Breyting í kvöld

Við breytum aðeins í kvöld. Þeir sem spiluðu leikina í gær eigað mæta í Suðurbæjarlaug kl. 18 þar ætlum við að synda nokkrar ferðir og taka svo pottinn og slaka á.

Þeir sem spiluðu ekki í gær taka æfingu í Risanum frá 18-19 svo geta þeir að sjálfsögðu hjólað niðreftir og tekið sund ef þeir vilja.

Athugið að þið þurfið að borga í sundið!

Gleðilegan 17. júní og sjáumst endurnærðir eftir helgi.

7 comments:

  1. kemst ekki a æfingu fyrr enn a manudag er að fara i sumarbustað :/
    Anton freyr

    ReplyDelete
  2. ég kem ekki í sundið, það er matarboð
    JMF

    ReplyDelete
  3. eftir leikinn í gær fékk ég massíft opið sár á hnéð og ég held að það sé ekki gott fyrir opið sár að ég fari í sund. Mæti frískur á mánudag.

    -Ingvar

    ReplyDelete
  4. ég kemst ekki á æfingu er að klára vinnuna um 6 leitið
    -stefán

    ReplyDelete
  5. kom ekki í sund, svaf yfir mig
    Máni

    ReplyDelete
  6. kem ekki á æfingu er einhvað slappur.

    - gunnar d

    ReplyDelete
  7. kemst ekki í dag, tognaður í ökkla

    tómas orri

    ReplyDelete