Friday, March 12, 2010

Helgin

Okkur bauðst tími í Risanum á morgun og svo í Kórnum á sunnudag sem ég tók fegins hendi. Auk þess spilar B2 við Gróttu í Faxanum á sunnudaginn.

Laugardagur:

12:00 - 13:15 Bosnía,
13:00 - 14:15 Hersegóvína



Sunnudagur:

14:00 FH 2 - Grótta á Ásvöllum. Mæta tilbúnir í síðasta lagi 13:30
.

Liðið: Liðið: Arnar Steinn, Brynjar Örn, Arngrímur, Bjarki Freyr, Brynjar Örn, Goði, Guðmundur Orri, Gunnar Ari, Gunnar Davíð, Hlynur Smári, Kristófer, Máni, Oliver, Sigurjón, Stefán, Svavar, Tómas, Úlfar og Þorlákur.
Muna að láta vita ef þið komist ekki!


Þeir sem spila ekki gegn Gróttu mæta á æfingu í Kórnum kl. 16:30 - 18:30.

18 comments:

  1. það er sleepover í skólanum í kvöld eftir æfingu þannig ég mun ekki mæta og horfa á æfingu á morgun, laugardag.. kv dagur lár

    ReplyDelete
  2. orri er upp í bústað km ekki að keppa kem á sunnudag


    kv svavar

    ReplyDelete
  3. Góðan dag

    Úlfar var einnig á sleepover í nótt, hann mun því ekki mæta á æfingu í dag.

    Kveðja,
    Guðný.

    ReplyDelete
  4. Tindur var á sleepover í nótt hann kemur ekki á æfingu í dag laugardag.
    Kveðja Kristín

    ReplyDelete
  5. Arngrímur var á sleepover í nótt og þess vegna kom hann ekki á æfingu í dag.

    Kv. Guðrún

    ReplyDelete
  6. er hálfur völlur í kórnum
    -kristján

    ReplyDelete
  7. komst ekki á æfingu áðan. Sleepoverið you see

    Kv. Goði

    ReplyDelete
  8. Kom ekki a aefingu er med hita
    -siggi th

    ReplyDelete
  9. ég ætlaði að koma á æfingu en vekjaraklukkan var ekki nóg og ég vaknaði ekki fyrr en 4 :S

    Aron Elí

    ReplyDelete
  10. Kemst ekki að keppa er veikur og ennþá tognaður aftan í læri. Vona að ég komist á æfingu á mrg.

    Tómas Geir.

    ReplyDelete
  11. Ég verð í skíðaferðalagi alla helgina
    kv.
    Flóki

    ReplyDelete
  12. Kemst ekki að keppa, ég er veikur

    Sigurjón

    ReplyDelete
  13. Kemst ekki á æfingu

    kv. Brynjar Geir

    ReplyDelete
  14. já heyrðu gleymdi víst að segja að ég var í skíðaferðalagi alla helgina eins og flóki, og brynjar jónasar líka

    -Brynjar Smári

    ReplyDelete
  15. Kemst ekki á æfingu. Að fara að keppa í spurningakepninni

    Kv.Brynjar

    ReplyDelete
  16. Kem Ekki á æfingu var eitthvað að ofreyna lærið á mér í gær og það er frekar aumt..
    --AronElí

    ReplyDelete
  17. kom ekki á æfingu , er veikur.
    kv.lárus

    ReplyDelete
  18. Kom ekki á leikinn vegna þess að ég var í útilegu.. kom einnig ekki á æfingu áðan vegna gigtarinnar..
    Oliver

    ReplyDelete