Nú er komið að næstu fjáröflun.
Páskaliljur 7 stk. í bunkti. Verð til okkar er 420 kr. bunktið.
Við seljum bunktið á 1000 kr. og er því ágóðinn til okkar 580 kr. af hverju bunkti. Ef þið eruð duglegir þá getið þið fengið góðan pening.
Þið þurfið að skila inn hversu mörg bunkt þið seljið í síðasta lagi miðvikudaginn 24. mars á netfangið bjossith@talnet.is.
Páskaliljurnar verða svo afhentar sunnudaginn 28. mars.
No comments:
Post a Comment