Friday, November 20, 2009

Upplýsingablað

Enn eiga nokkrir eftir að skila upplýsingablaði. Þessar upplýsingar eru bráðnauðsynlegar og forsenda þess að hægt sé að hefja fjáröflun. Því vil ég biðja alla sem eiga eftir að skila þessu blaði að koma með það í kvöld. Einnig er hægt að senda mér tölvupóst (egheitiorri@hotmail.com) með þessum upplýsingum.

Það sem þarf að koma fram er eftirfarandi:

Nafn og kennitala leikmanns- Heimilsfang - Forráðamaður 1 og 2 - Netfang 1og 2 - Sími 1 og 2.

Ef menn trassa það að koma þessum upplýsingum til skila þá verð ég að líta þannig á að viðkomandi ætli ekki með út næsta sumar!

5 comments:

  1. ég kemst ekki á æfinu í kvöld
    Kv. Goði

    ReplyDelete
  2. ég kemst ekki á æfingu í kvöld
    kv. GunnarD

    ReplyDelete
  3. ég kemst ekki á æfingu í kvöld
    kv siggi k

    ReplyDelete
  4. ég kemst ekki í kvöld. bróðir minn á afmæli.
    kv arngrimur

    ReplyDelete
  5. Kemst ekki á æfingu i kvöld 40 afmæli hjá mömmu :P og er meiddur í ökklanum :D
    -Danival

    ReplyDelete