Wednesday, November 18, 2009
Aron Elí, Doddi og Emil á úrtaksæfingar um helgina
Aron Elí, Doddi og Emil hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar hjá U-17 ára landsliðinu sem fram fara um helgina. 36 leikmenn voru boðaðir að þessu sinni. Ég veit að strákarnir eiga eftir að standa sig vel og vonandi eiga fleiri leikmenn frá okkur eftir að fá tækifæri síðar.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
til hamingju:D kv Böddi
ReplyDeletetil hamingju dudes!
ReplyDeletekv. a leifsson