Saturday, November 21, 2009

Breyting á æfingu á sunnudag

Æfingin á sunnudag er kl. 12:00 - 13:15 á gervigrasinu í Kaplakrika. Ástæðan er stórleikur FH og Hauka í 4. flokki karla í handboltanum sem fram fer í Kaplakrika. Endilega mætið allir á leikinn og hvetjið félaga ykkar til sigurs!

Kl. 18:00 á sunnudag er svo leikur hjá B2 liðinu gegn Breiðabliki. Mæting 17:15 í Fífuna.

Liðið: Arnar Steinn, Arngrímur, Biggi Sig, Bjarki Freyr, Brynjar Smári, Goði, Guðmundur Orri, Gunnar Ari, Gunnar Davíð, Hlynur Smári, Kristófer, Oliver, Siggi T, Svavar, Úlfar og Þorgeir.

9 comments:

  1. Kemst ekki á æfingu á morgun(sunnudag). Verð á sýningu hjá bróður mínum.

    Kv Dagur Lár

    ReplyDelete
  2. Their sem eru ad fara ad keppa eiga þeir að marta a aefingu a sunnudaginn

    ReplyDelete
  3. Nei þeir mæta ekki á æfingu. Keppa bara leikinn.

    ReplyDelete
  4. HÆ get ekki keppt á morgun er meiddur :(


    Úlfar

    ReplyDelete
  5. kemst ekki á æfingu í dag er meiddur
    kv siggi k

    ReplyDelete
  6. á ég ekki að keppa
    Þorlákur

    ReplyDelete
  7. eigum við að mæta tilbúnir eða er farið inní klefa eða eh áður ?

    ReplyDelete
  8. Jú Þorlákur mættu. Já þið fáið klefa.

    ReplyDelete