Friday, January 6, 2012

Æfingar hefjast á ný !!

Sælir piltar og gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.

Við byrjum aftur að æfa á laugardaginn og verðum frá klukkan 16-18, B-hópurinn er frá 16-17 og A-hópur frá 17-18.

Nánari æfingatafla og leikjadagskrá í janúar kemur svo í ljós eftir helgina, það verður frí á sunnudaginn og síðan verða æfingar mán-fim-fös og væntanlega leikir næstu helgi. Eigum eftir að negla niður hvar við getum spilað A-leikinn við Gróttu þann 14.janúar og síðan eiga A2 og B liðið að spila við Breiðablik sama dag.

Kveðja þjálfarar

4 comments:

  1. Því miður kemst ég ekki á æfinguna á morgun því ég er að fara í afmæli.

    Kv. Sveinn

    ReplyDelete
  2. Kem ekki á æfingu þarf að fara í boð..

    kv. Anton Gunnar

    ReplyDelete
  3. kem ekki á æfingu í dag vegna meiðsla

    kv viðar logi

    ReplyDelete
  4. Kemst ekki á æfingu í dag er ennþá veikur

    kv.þórður

    ReplyDelete