Monday, February 28, 2011

Næstu dagar

  • Það eru mælingarnar í kvöld, allir að mæta.
  • Á morgun er tíminn í Hress þar sem Gígja ætlar að kenna okkur ákveðnar styrktaræfingar sem þið getið unnið með og svo ætlum við að teygja vel. Þ.a. við hlaupum upphitunarhring, lærum þessar æfingar og teygjum. Þ.a. það verða engin átök í þessum tíma. Svo farið þið heim og horfið á United slátra Chelsea á Stamford Bridge. Við leggjum áherslu á að allir leikmenn mæti. Ég er búinn að tala við Steina Arndal og handboltastrákarnir fá leyfi á handboltaæfingu.

  • A fimmtudaginn hefst Faxaflóamótið hjá B-liðinu með leik á Ásvöllum gegn Haukum.
  • B2-liðið gerði garðinn frægan á Selfossi í gær og unnu 2-7 sigur. Heimir kemur með mergjaðan pistil um leikinn


1 comment: