Wednesday, September 15, 2010

Dagskráin

Lokaslúttið verður á föstudag.

Mæting kl. 16:30 við smábátahöfnina þar sem siglingaklúbburinn Þytur hefur aðstöðu. Þar ætlum við að míga í saltan sjó. Gott er að hafa föt til skiptanna og handklæði ef þið skilduð detta útbyrðis en það eru sturtur þarna á staðnum og svo er Suðurbæjarlaugin rétt hjá.

Eftir þetta ætlum við upp í Kapla og taka létt hraðmót í Risanum. Þið getið fengið klefa í Kaplakrika.

Að því loknu ætlum við að grilla og gera eitthvað skemmtilegt. Við sjáum um gos og hamborgara en þið megið að sjálfsögðu koma með eitthvað aukalega með ykkur s.s. meira gos og nammi og e-hv. Þetta allt kostar 500 kr. Þeir sem eiga inni frá te og rist frá því í sumar á móti Stjörnunni þurfa ekki að borga.

5 comments:

  1. Vá hvað ég er að fýla þetta!....þetta kallar maður good shit!
    kv Ferro

    ReplyDelete
  2. Ég kemst ekki :( , er að fara í leikhús með fjölsk. og mamma keypti miðann fyrir svona mánuði :S
    Kv.Gulli

    ReplyDelete
  3. Hvenar byrjar hraðmótið í risanum og þarf nefninlega að passa litlu systur mína meðan þið verðið á smábátahöfn

    ReplyDelete
  4. Siggi th fyrir ofan

    ReplyDelete
  5. Svona sirka 18:30.

    Kv. Orri

    ReplyDelete