Monday, April 30, 2012

Mánudagur 30.apríl

Sælir strákar

Við vorum að fá æfingartíma í dag, í Risanum klukkan 18:00-19:00. Báðir hópar saman.
Eftir æfinguna höfum við Kaplasal útaf fyrir okkur og getum horft á leikinn þar saman. Þið getið pantað ykkur pizzu og drukkið ískalt vatn með !

Á morgunn 1.maí er leikur hjá B2 við Breiðablik í Fagralundi klukkan 14:00, mæting 13:30 tilbúnir, það er ekki húsnæði í boði til að klæða sig í og úr !

Hópurinn á morgunn; Júlían,Rafn,Hreiðar,Jósef,Daníel Jóhann,Viðar,Ævar,Sveinn,Bjarki Reynir,Bjarki Þór,Brynjólfur,Chris,Dagur Steinn,Emil Freyr,Hans Adólf,Unnar og Einar Helgi.

Síðan er verið að skoða hvernig við leysum Víðistaðaskóla dæmið, það er dottið út og við finnum vonandi æfingatíma í staðinn í vikunni.

Þið sem ekki komist í leikinn á morgunn, vinsamlegast látið vita hérna á síðunni..

1 comment: