Thursday, February 2, 2012

Helgin

Það verða æfingaleikir hjá liði 2 og 3 á laugardag gegn Þrótti í Laugardalnum. Lið 2 spilar kl. 9 (mæta 8.30) og lið 3 spilar kl. 10:30 (mæta 10). Það verður því engin æfing á laugardag.

Á sunnudaginn spilum við í Njarðvíkurmótinu í Reykjaneshöll. A-liðið fyrir hádegi og B-liðið eftir hádegi.

Ég tilkynni liðin fyrir Þróttaraleikina og Njarðvíkurmótið á æfingu á morgun (föstudag). Minni á að við ætlum að hlaupa úti fyrir. Þið mætið upp á hlaupabraut A-hópur kl. 18:30 og B-hópur kl. 19:30.

No comments:

Post a Comment