Sunday, September 25, 2011

Tiltekt eftir leik

Eftir leik ÍBV og FH í dag ætlum við að hjálpa til við að tína rusl í stúkunni eftir leikinn. Við hittumst í tengibyggingunni fyrir framan sjoppuna strax eftir leik. Þetta á ekki að taka nema svona 20-25 mínútur.

2 comments:

  1. viðar logi


    mæti ekki í dag er veikur

    ReplyDelete
  2. Kem ekki á fimmtudaginn er þá í þórsmörk

    -Atli

    ReplyDelete