Þetta verður annasöm vika hjá okkur og þá sérstaklega hjá B2-liðinu.
Á mánudag spilar B2 í Laugardal gegn Þrótti kl. 18, það verður æfing fyrir hina kl. 20 á miðgrasinu.
Á þriðjudag spilar B2 svo aftur og nú gegn Aftureldingu, sem fyrr er æfing fyrir hina en nú kl. 18:00 á æfingagrasinu.
Á miðvikudag spila A- og B-liðin gegn KR.
Á fimmtudag er æfing kl. 20:00 á miðgrasinu
Á föstudag er æfing í Risanum.
Á laugardag er svo B2 liðið enn í eldlínunni og að þessu sinni leika þeir gegn Fjölni í Grafarvogi.
Við höldum svo hvíldardaginn heilagan.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment