Monday, May 16, 2011

Vikan

Sælir strákar og takk fyrir frábæra ferð austur. Þið voruð til fyrirmyndar og það var gaman að vera með ykkur.

Nú förum við að færa okkur að einhverju leyti á grasið. Við æfum á morgun og fimmtudag á Hvaleyrarvatni. Við eigum að spila fyrsta leikinn í Íslandsmótinu á laugardag, sá leikur verður spilaður á miðvellinum og við ætlum að freista þess að fá að taka æfingu með 16-18 manna hóp á föstudagskvöldið en það kemur í ljós.

Það gæti verið að Gróttumenn séu klárir að spila B-leikinn á miðvikudaginn það kemur í ljós á morgun (þriðjudag).

7 comments:

  1. En þeir sem eru á afreksæfingu?

    ReplyDelete
  2. Kemst ekki á æfinguna í dag, ég er í Tónlistarskólanum á þessum tíma.

    -Arngrímur

    ReplyDelete
  3. Kem ekki á æfingu er að fara til læknis á sama tíma.
    Kv. Anton Gunnar

    ReplyDelete
  4. Kemst ekki á æfingu
    Kv.Jón

    ReplyDelete
  5. kemst ekki á æfinguna útaf ég verð í tónlistarskólanum! kv benni A

    ReplyDelete
  6. kem ekki á æfingu vegna veikinda

    kv Máni

    ReplyDelete
  7. Kemst ekki á æfingu er buinn að vera tæpur i hnénu

    -Atli

    ReplyDelete