B2-liðið á leik á morgun gegn Gróttu. Leikurinn hefst kl. 18:00 á gervigrasinu í Kaplakrika, mæting kl. 17:30. Við þurfum að breyta liðinu á morgun vegna þess að nokkrir þeirra sem áttu að vera í hópnum mættu ekki á æfingu og gáfu ekki skýringu. Liðið er því svona:
Anton Freyr, Benedikt F, Bjarki Freyr, Daníel, Emil, Goði, Hans, Hlynur Smári, Kristófer Nelsen, Kristófer Ó, Siggi Ó, Svavar og Þorlákur.
Æfing kl. 19:00 - 20:15 í Risanum. Eftirtaldir eiga að mæta:
Arngrímur, Brynjar Örn, Gunnar Davíð, Máni, Oliver, Stefán, Úlfar. Andresovic, Arnar Helgi, Arnór, Atli, Gísli, Hlynur Bjarna, Sólon og Tomasso.
Æfing kl. 19:30 - 20:30 á miðgrasinu. Eftirtaldir eiga að mæta:
Anton Ingi, Anton Gunnar, Arnar Steinn, Brynjar Geir, Böðvar, Dagur, Gulli, Halldór, Ingvar, Johnny Marone, Lárus, Siggi Bond, Siggi K og Siggi T.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Hvort á ég að keppa eða vera á æfingu? Svo á ég líka að vera mættur í skólaslit Tónlistarskólans kl 18
ReplyDelete-Arngrímur
Þú áttir upphaflega að mæta á æfingu en svo varstu færður yfir í að keppa en ég greinilega gleymdi að stroka þig út úr æfingunni! En ef þú átt að spila í tónlistarskólanum þá kemstu kannski hvorki í leikinn né æfinguna eða hvað?
ReplyDeleteorri ég kemst líklegast ekki að keppa því ég er líka að fara í >Tónlistarskólalokahóf og fá eitthvað viðurkenningarskjal því ég var að ljúka Grunnámi og verð að mæta
ReplyDeletekv benn A
kemst ekki á æfingu í kvöld er að fara í útskriftarveislu.
ReplyDelete-Siggi Th.