Monday, April 11, 2011

Æfing á þriðjudag

Æfingin á morgun, þriðjudaginn 12. apríl er kl. 16:00 - 17:15 á gervigrasinu í Kaplakrika. Þeir leikmenn sem eru í Afreksskólanum mæta í hann en fá frí á æfingu.

Á miðvikudag eru svo árshátíðir í skólum og á fimmtudag er FH - Fram í úrslitakeppninni í handboltanum. Allir að mæta!

3 comments:

  1. kemst ekki á æfingu í dag

    kv daníel

    ReplyDelete
  2. ég komst ekki áðan , var í aðgerð -Goði

    ReplyDelete
  3. komst ekki á æfingu áðan var að hvíla hnéð kv benni a

    ReplyDelete