Tuesday, April 12, 2011

FH - Fram á fimmtudag!!!

Nú þegar úrslitakeppni N1-deildar í handbolta er að hefjast, reynir á félagsanda FH, stuðning allra deilda.

Hkd langar að skora á alla yngri fl knd að mæta á fimmtud kl 19.30 á leik FH-Fram á fyrsta leik úrslitarkeppninnar.

Allir að mæta í hvítu, fyllum stúkuna, sýnum hvað FH stendur fyrir....

ÁFRAM FH

6 comments:

  1. Sælir.
    Ég kemst því miður ekki á æfingu á morgun(föstudag) því ég er að fara að keppa í 8-liða úrslitum í handbolta einmitt á sama tíma.
    -Gulli

    ReplyDelete
  2. Kemst ekki á æfingu á morgun (föstudag) er að fara að spila á tónleikum.

    -Arngrímur

    ReplyDelete
  3. http://www.youtube.com/watch?v=AlHXlZif7kc
    hvet menn til að horfa á þetta!
    Ingvar Jóns, þjálfari 2.flokks fer á kostum!

    kv. anton leifs

    ReplyDelete
  4. er ad fara í sumarbústad kem aftur á miðvikudaginn kv kristófer óttar

    ReplyDelete
  5. Er kominn með hita útaf einhverju rugli í skólanum í dag (kanill)kem þá ekki í kvöld en mæti örugglega á morgun...
    -Ingvar

    ReplyDelete
  6. Hey, tónleikarnir klárðust fyrr en ég bjóst við. Ég kem á æfingu.

    -Arngrímur

    ReplyDelete