Wednesday, March 16, 2011

Leikir um helgina

Eins og þið sjáið bættist við A-leikur gegn Stjörnunni í Kórnum á laugardag. Þið getið reiknað með að A-liðið okkar spili þann leik en B-liðið spili gegn KR sem A-lið á sunnudag og B2-liðið þá sem B-lið þ.a. allir fá a.m.k. 1 leik um helgina.

3 comments:

  1. ég mun ekki getað spilað neitt um helgina því ég er að fara til Akureyrar. En get spilað gegn Haukum
    -Dagur Lár

    ReplyDelete
  2. er ekki æfing fyrir hina á fimmtudaginn ?

    -Atli Fjölnis

    ReplyDelete