Wednesday, March 16, 2011

Leiknum frestað!

Leiknum gegn Haukum er frestað vegna vallaraðstæðna á Ásvöllum. Það er því frí í kvöld en æfing á morgun skv. töflu.

8 comments:

  1. off topic en e hress kortið enn í gildi ?

    -hans

    ReplyDelete
  2. Ég myndi bara tékka á því upp í Hress. Ég held að það sé að renna út hjá flestum á næstu dögum...

    ReplyDelete
  3. rennur út 21. mars

    -Böddi

    ReplyDelete
  4. Búinn að vera veikur í 3 daga, þannig ætla að taka því rólega í kvöld svo ég geti keppt um helgina. :)

    -Úlfar

    ReplyDelete
  5. kemst ekki æfinguna í kvöld

    -kristófer

    ReplyDelete
  6. Get ekki keppt á morgun er að keppa í badminton.
    Kv. Brynjar Geir

    ReplyDelete
  7. Kem ekki í kvöld, ætla að ná úr mér þessum veikindum.

    -Ingvar

    ReplyDelete
  8. kem ekki á æfingu í dag ætla að jafna mig í hnéinu

    Sólon

    ReplyDelete