Wednesday, March 2, 2011

Hópurinn gegn Haukum

Leikurinn hefst kl. 20:00 á Ásvöllum. Mæting í vallarhúsið kl. 19:00.

Byrjunarlið:
Kristófer

Anton Gunnar, Jón Már, Brynjar Geir, Arnar Helgi

Brynjar Örn Sólon
Gunnar Davíð Úlfar

Oliver Tindur

Varamenn: Andrés, Atli, Gísli, Máni og Tómas.

Þið munið að við erum með tvö B-lið og það verða næg verkefni fyrir alla. Í þessum leik spila t.d. leikmenn sem hafa verið frá vegna meiðsla eða annarra íþrótta s.s. Jón Már og Brynjar Geir og svo leikmenn sem hafa ekki byrjað inná í A-liðinu í undanförnum leikjum og hafa gott af því að spila s.s. Úlfar og Tindur.

7 comments:

  1. Orri þetta er snilldar uppsetning hjá þér! endilega tileinkaðu þer hana og framkvæmdu hana líka hjá aliðinu mjög skemmtilegt að geta lesið svona lettilega hverjir eru hvar og þannig :)

    ReplyDelete
  2. þannig það er ekki æfing fyrir hina ?

    ReplyDelete
  3. en æfingaleikuriin á sunnudaginn er hann fyrir þetta b lið eða hitt???

    ReplyDelete
  4. Nei ekki æfing fyrir hina. En það verður breyttur hópur gegn Stjörnunni á sunnudag.

    ReplyDelete
  5. kem ekki á aefingu í kvold er ad fara á samfés
    -lárus

    ReplyDelete
  6. kem ekki á æfingu í kvöld er að keppa í handbolta
    kristófer óttar

    ReplyDelete
  7. Kemst ekki á æfingu í dag, talaði við Davíð í gær.

    -Úlfar

    ReplyDelete