Friday, March 25, 2011

Glæsilegir

Við þjálfararnir vorum hrikalega ánægðir með ykkur í kvöld. Okkur tókst að moka nánast öllum snjónum af fimmtungi vallarins á einni kvöldstund og gera það kleift að ekki einungis þið getið spilað á vellinum á morgun heldur einnig 5. flokkur kvenna í fyrramálið. Vel af sér vikið!

3 comments:

  1. Eitt stórt KLAPP!
    kv JAMM

    ReplyDelete
  2. týndi FH-peysu með nr.8 áðan á gervigrasinu
    Fundarlaun í boði
    -Gulli

    ReplyDelete
  3. Ég sá nokkrar hangandi peysur á einhverju marki þarna áðan ;)

    -Siggi Ó

    ReplyDelete