Monday, February 7, 2011

Ekkert útihlaup fyrir Hress

Ekkert útihlaup í Hress á morgun vegna snjóalaga. Það væri hins vegar sterkur leikur hjá ykkur að mæta 15-20 mínútum fyrir tímann og hita ykkur upp á hjólum, hlaupabrettum eða stigvélum.

No comments:

Post a Comment