Thursday, February 3, 2011

Ekkert útihlaup fyrir Hress

Vegna væntanlegs suðvestan storms í kvöld þá fellum við niður útihlaup fyrir Hress. Því verðum við bara í salnum frá 19:30 - 20:30. Þið getið mætt fyrr og farið á hlaupabrettin eða hjólin.

5 comments:

  1. kemst ekki á æfingu er að fara í matarboð
    -Bjarki

    ReplyDelete
  2. Nárinn eiginlega orðinn góður en lennti í sama óhappi og í nóvember á hlaupaæfingu þ.e.a.s missteig mig illa og bólgnaði allur upp og búinn að vera haltrandi í allan dag þannig ég kem ekki á æfingu í kvöld. Þetta tók samt stuttan tima að jafna sig síðast þannig ég vona að ég komist á mrg.
    -Dagur Lár

    ReplyDelete
  3. Þarf að hvíla í kvöld, er með beinhimnubólgu.:/

    -Úlfar

    ReplyDelete
  4. Kem ekki á æfingar um helgina, er að fara í sumarbústað!
    kv JMF

    ReplyDelete
  5. kemst ekki á æfingu i kvöld, föstud.
    - Eyþór

    ReplyDelete