Wednesday, January 5, 2011

Þrír leikmenn á úrtaksæfingum U-17 um helgina

Þrír leikmenn 3. flokks FH hafa verið valdir á úrtaksæfingar um helgina. Þetta eru Anton Ingi, Kristján Flóki og Kristján Pétur. Til hamingju með það, mætið tímanlega og gangi ykkur vel.

1 comment: