Friday, January 7, 2011

Næstu vikur

Sælir strákar. Hér til hliðar er komin dagskrá til 20. janúar. Ég er að fara á þjálfaranámskeið í Englandi og kem aftur mánudaginn 17. janúar en Davíð og Heimir verða báðir til staðar.

Eins og þið sjáið þá byrjum við strax á æfingaleikjum við HK á sunnudag og við ætlum að vera duglegir við að spila leiki.

Kv. Orri

12 comments:

  1. ég kemst ekki á æfingu í dag fös. er að passa

    -Bjarni

    ReplyDelete
  2. Orri verður útihlaup í kvöld og næstu æfingar ? :D

    ReplyDelete
  3. Nei það verður ekki útihlaup fyrir Risaæfingarnar en það verður hinsvegar útihlaup fyrir Hress.

    ReplyDelete
  4. Kemst ekki á æfigu í kvöld verð á landsliðsæfingu í badminton.
    Kv.Brynjar Geir

    ReplyDelete
  5. Er veikur kemst ekki um helgina... Byrja á fullu í næstu viku.


    -Tómas Howsr

    ReplyDelete
  6. ég er með hausverk og ætla að hvíla mig í dag föstudag
    -Siggi Th

    ReplyDelete
  7. komst ekki á æfingur var á landsleiknum kv.Gunnar Ari

    ReplyDelete
  8. kemst ekki á æfingu á eftir fer aftur á
    landsleikinn kv.Gunnar Ari

    ReplyDelete
  9. var í hress í dag og er að drepast úr þreytu

    -Ingvar

    ReplyDelete
  10. hahahahahahahha góður ingvar

    ReplyDelete
  11. kemst ekki á æfingu á eftir kv. Jón

    ReplyDelete
  12. Komst ekki í gær var með gubbupest Kv Emil

    ReplyDelete