Monday, January 24, 2011

Æfing á gervigrasinu á morgun

Á morgun, þriðjudag, ætlum við að hafa fótboltaæfingu á gervigrasinu í Kaplakrika og sleppa Hress um kvöldið þá getið þið séð landsleikinn. Æfingin verður frá 16:00 - 17:15.
Þeir sem eru á Afreksskólanum mæta bara á Afreksskólaæfinguna kl. 14:15 en fá frí á æfingu 3. flokks!

6 comments:

  1. kem ekki á æfingu á eftir þarf að passa systur

    -Gunnar Ari

    ReplyDelete
  2. kemst ekki á æfingu í dag er á handboltaæfingu
    kristófer óttar

    ReplyDelete
  3. Kemst ekki á æfingu í dag (þriðjudagur) vegna þess að ég er í tónlistarskólanum.

    -Arngrímur

    ReplyDelete
  4. KEmst ekki ´´i dag Mæti á fimtudaginn Kv EF

    ReplyDelete
  5. ooooh ég var á einhverri leiklistaræfingu :( - Goði

    ReplyDelete