Friday, November 26, 2010

Foreldrafundur á mánudaginn

Við þurfum að fresta foreldrafundinum til mánudagsins 29. nóvember kl. 18:00 í Kaplakrika.

Ég er búinn að senda tölvupóst á all flesta foreldra en það er líklegt að einhverjir séu ekki inn á þeim lista þ.a. látið foreldra ykkar vita að það sé ekki fundur í kvöld heldur á mánudag.

Fundurinn verður stuttur, í mesta lagi 30-40 mínútur.

  • Þjálfarar kynna starfið framundan.
  • Fyrirkomulag æfingagjalda og íbúagáttar kynnt.
  • Rætt um hugsanlega keppnisferð næsta sumar.
Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta en við munum senda stutta fundargerð á tölvupósti.

Kveðja - Þjálfarar.

No comments:

Post a Comment