Friday, November 26, 2010

El Classico

Á mánudaginn ætlum við að hittast í Vitanum í Lækjarskóla kl. 19:00 og horfa saman á El Classico, Barcelona - Real Madrid. Leikurinn byrjar kl. 19:45. Þeir sem vilja geta pantað pitsur og það má koma með gos og nammi. Umgengni verður að vera til fyrirmyndar.

No comments:

Post a Comment