Saturday, September 4, 2010

Æfing + matur

Á morgun er síðasta æfing fyrir leik. Við fáum klefa í Kaplakrika. Æfing kl. 12-13 - sturta og svo matur í Sjónarhóli. Ásta og Sella ætla að sjá um að græja það fyrir okkur. Mæta með 500 kall.


4 comments:

  1. seinast þegar það var te og rist mættum við með 1000 kr og það átti að duga fyrir næsta skypti sem við myndum borða :S
    kv JMF

    ReplyDelete
  2. hvað verður í matinn að þessu sinni ?
    -stefán

    ReplyDelete
  3. Stefán það verður pasta í matinn.

    Það var einhver afgangur frá því við tókum te & rist í sumar og það er rétt Jón Már að hugmyndin var sú að það gengi bara upp í þegar við tækjum te og rist aftur en af því varð ekki. Ég þarf að athuga hversu mikill sá afgangur var og hvernig sé þá best að deila því niður á þá sem borguðu.

    Ég vil hinsvegar ekki blanda því saman við matinn á morgun, það er aðskilið dæmi, því það eru margir sem voru í te & rist í sumar sem eru ekki á morgun.

    En strákar þetta er síðan okkar og við eigum að skrifa undir nafni.

    ReplyDelete
  4. kemst ekki á æfinguna á sunnudag

    ReplyDelete