Hugmyndin er að við hittumst kl. 19:15 á sunnudagskvöldið í Lækjarskóla og horfum saman á leik Athletico Bilbao og Barcelona í La liga. Menn gætu jafnvel pantað sér pizzur ef menn vilja. Menn gætu einnig tekið í billjard og ping-pong.
Einnig ætlum við þjálfararnir að spjalla stuttlega við allan hópinn og fara yfir liðið tímabil og eins að kalla hvern leikmann stutta stund til okkar þar sem við munum fara yfir stöðuna og vonandi að gefa gott veganesti í 2. flokkinn.
Lýst drulluvel á þetta
ReplyDelete--Aron Pálma
fagmennska
ReplyDelete--Alex Finnboga
bara eldra árið þá
ReplyDelete?
JÁ bara ´94 árgangurinn.
ReplyDelete