allt gott ad fretta. Steikjandi hiti og sol a fostudaginn. Komum okkur fyrir i skola nidri bae. Frjals dagur hja strakunum sem skodudu mannlifid i midbaenum. Svafum ut a laugardegi og svo hofust buferlaflutningar 'i Bjurslattskole sem er okkar heimahofn. Fengum okkur svo ad borda a tyrkneskum pizzustad vid skolann og svo heldum vid ad Bergsjonvatni i uthverfi Gautaborgar thar sem vid syntum i thessu fallega vatni. Menn stungu ser af stokkpalli og their alhordustu Danival og Jon Arnar stungu ser af haum klettum eins og i acapolco i mexiko.
I gaerkvoldi vorum vid mikid uti a skolalod i fotbolta, skallatennis og korfubolta og skodudum nagrennid. Vid gistum i ithrottasal og thad fer vel um okkur. Nog plass. I dag svafum vid aftur ut og bordudum morgunmat. Eftir thad foru strakarnir i Liseberg. Fengu vikupassa i liseberg a serstoku gothiacupverdi tha geta their farid alla vikuna i oll taeki.
A morgun hefst svo motid og er mikil tilhlokkun. Allir eru heilir og hressir. Strakarnir eru fjorugir en haga ser vel. Vedrid er milt og gott thessa stundina, skyjad en 20 25 stiga hiti.
Ny simanumer hja Orra er 0739549935 og Sjonna 0739549949.
Vid reynum ad setja inn frettir og jafnvel myndir en svo er storfrettaritarinn Anton Ingi sem heldur uti bloggsidu sem eg man ekki slodina a nuna en foreldrar eiga ad hafa fengid med tolvuposti.
En kaerar kvedur fra okkur ollum her i Svithjod!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Ég finn hvergi slóðina og hef ekki fengið hana í pósti.???
ReplyDeleteIngvar eldri
http://fh3ka.blogcentral.is/
ReplyDelete