Tuesday, July 13, 2010

Æfingar fyrir þá sem ekki fara til Svíþjóðar

Það eru fimm '94 strákar sem fara ekki til Svíþjóðar; Biggi, Alex, Aron Elí, Sindri og Snorri. Þeir mega æfa með 2. flokki á meðan. Verið í sambandi við Ingvar varðandi æfingatíma.

Yngra árs strákar sem fara ekki til Svíþjóðar eru: Arngrímur, Brynjar Örn, Gummi, Gunnar Davíð, Halldór Ingi, Hlynur, Kristófer, Siggi T, Sigurjón, Stefán, Þorgeir og Þorlákur.

Heimir ætlar að vera með æfingar fyrir ykkur í næstu viku.

Mánudag 19:30 - 20:30, Þriðjudag 19:30 - 20:30 og föstudag 18:00 - 19:00.

No comments:

Post a Comment