Sælir strákar. Takk fyrir frábæra ferð til Svíþjóðar. Æfingin á morgun er kl. 18 - 19. Stutt æfing, stórleikur FH - Haukar í Pepsi-deildinni er kl. 20:00 í Kaplakrika.
Mánudagur 23. september Risinn 20-21 yngra ár 21-22 eldra ár.
Þjálfarar
Orri Þórðarson. Simi: 824 2670 og 555 2670. orri@fh.is
Davíð Örvar Ólafsson
699 0639
davido@sjalandsskoli.is
1998
Alex Daði, Arnór, Atli, Axel, Birgir Þór, Brynjar, Davíð Bergur, Einar Baldvin, Finnur, Guðni, Gunnar Óli, Hörður, Jakob, Jóhann Birnir, Jón Arnar, Jón Helgi, Kári Hrafn, Kári Þór, Kolbeinn, Oliver, Óskar, Róbert Arnar, Róbert Karl, Sigurgeir, Sindri, Valur Elli og Viktor.
herðu ég keppi ekki á morgun og kem ekki að horfa á æfingu er að fara í matarboð hjá ömmu..
ReplyDeleteKemst ekki á naestu æffingar, er í sumarbústað
ReplyDeleteKv Máni
kem líklegast ekki á æfingu á eftir er slæmur í ökklanum
ReplyDeletekv oliver
sama með mig en ég er bara tognaður tognaðist rétt áður en við fórum í rútunna í gær til köben meiddist í Körfu
ReplyDeleteKv. Gunnar Ari
svaf yfir mig og kom því ekki á æfinguna, var sofandi allan gærdaginn en ég er nokkuð viss um að þessi svefn hafi verið naðusynlegur :)
ReplyDelete-aron kristján