Á morgun í upphafi æfingar ætlar Lalli pabbi Dags, að taka liðsmynd. Ég vil biðja ykkur um að mæta í FH-stuttbuxum og sokkum, og ef þið eigið FH-treyju endilega komið í henni.
Mánudagur 23. september Risinn 20-21 yngra ár 21-22 eldra ár.
Þjálfarar
Orri Þórðarson. Simi: 824 2670 og 555 2670. orri@fh.is
Davíð Örvar Ólafsson
699 0639
davido@sjalandsskoli.is
1998
Alex Daði, Arnór, Atli, Axel, Birgir Þór, Brynjar, Davíð Bergur, Einar Baldvin, Finnur, Guðni, Gunnar Óli, Hörður, Jakob, Jóhann Birnir, Jón Arnar, Jón Helgi, Kári Hrafn, Kári Þór, Kolbeinn, Oliver, Óskar, Róbert Arnar, Róbert Karl, Sigurgeir, Sindri, Valur Elli og Viktor.
Kem ekki í kvöld, er meiddur
ReplyDelete-Hlynur Smári
bara minna á að eg mætti ekki utaf 4fl æfingu.. leikur á mrgn ;d
ReplyDelete-Ellert