Tuesday, June 8, 2010
Leikmannafundur / skemmtikvöld
Á miðvikudagskvöld kl. 20:30 ætlum við að hittast í Lækjarskóla. Við þjálfararnir ætlum að ræða einslega við leikmenn og vinnum þar m.a. út frá matsblöðunum sem þið skiluðuð. Einnig ætlar Heimir Guðjónsson þjálfari mfl. karla að koma í heimsókn og afhenda viðurkenningu fyrir besta mætingu frá október- maí. Þar fyrir utan er hægt að gera margt skemmtilegt. Hægt er að fara í körfubolta, sparkvöllurinn er við hliðin á o.s.fr.v.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment