Ég vek athygli á að við gefum helgarfrí, ég áttaði mig ekki á því að það er hvítasunnuhelgi og örugglega margir á leið út úr bænum. Næsta æfing er á æfingatímanum okkar á mánudaginn í Risanum. Á þriðjudaginn byrjum við að æfa á grasi.
Mánudagur 23. september Risinn 20-21 yngra ár 21-22 eldra ár.
Þjálfarar
Orri Þórðarson. Simi: 824 2670 og 555 2670. orri@fh.is
Davíð Örvar Ólafsson
699 0639
davido@sjalandsskoli.is
1998
Alex Daði, Arnór, Atli, Axel, Birgir Þór, Brynjar, Davíð Bergur, Einar Baldvin, Finnur, Guðni, Gunnar Óli, Hörður, Jakob, Jóhann Birnir, Jón Arnar, Jón Helgi, Kári Hrafn, Kári Þór, Kolbeinn, Oliver, Óskar, Róbert Arnar, Róbert Karl, Sigurgeir, Sindri, Valur Elli og Viktor.
Verður horft á meistaradeilina niðrí vita
ReplyDeleteNei við getum það því miður ekki núna. Þetta verður athyglisverður leikur!
ReplyDeleteKv. Orri
Orri..
ReplyDeleteá mánudaginn er FH-Breiðablik um kvöldið. Er þá ekki málið að taka æfingu fyrr um daginn? t.d. þrjú eða eitthvað?
kveðja tonio
Jú, við breytum æfingatímanum.
ReplyDeleteKv. Orri