Saturday, May 22, 2010

Helgarfrí

Ég vek athygli á að við gefum helgarfrí, ég áttaði mig ekki á því að það er hvítasunnuhelgi og örugglega margir á leið út úr bænum. Næsta æfing er á æfingatímanum okkar á mánudaginn í Risanum. Á þriðjudaginn byrjum við að æfa á grasi.

4 comments:

  1. Verður horft á meistaradeilina niðrí vita

    ReplyDelete
  2. Nei við getum það því miður ekki núna. Þetta verður athyglisverður leikur!

    Kv. Orri

    ReplyDelete
  3. Orri..
    á mánudaginn er FH-Breiðablik um kvöldið. Er þá ekki málið að taka æfingu fyrr um daginn? t.d. þrjú eða eitthvað?
    kveðja tonio

    ReplyDelete
  4. Jú, við breytum æfingatímanum.

    Kv. Orri

    ReplyDelete