Sunday, May 30, 2010

Fylkir - FH C-lið

Jæja nú er komið að fyrsta leik hjá C-liðinu. Við spilum við Fylki mánudaginn 31. maí á Fylkisvelli kl. 18. Mæting kl. 17:00 á Fylkisvöllinn þar sem þið fáið búningsklefa.

Liðið:

Halldór

Goði Hlynur Smári Tómas Máni

Bjarki Þorgeir Arnar Steinn Guðmundur Orri

Úlfar Brynjar Smári


Varamenn: Gunnar Davíð, Kristófer, Sigurjón, Svavar og Þorlákur.

7 comments:

  1. Splittum við kristó leiknum á milli okkar í markinu ?
    Kv Halldór

    ReplyDelete
  2. Nei Kristó er búinn að leggja hanskana á hilluna í bili og langar að spila úti.

    ReplyDelete
  3. verð ég þá ekki ólöglegur með B á fös.
    Halldor

    ReplyDelete
  4. geturu látið byrjunarlið inn betra fyrir úndirbúningin þæginlegra
    ;)

    ReplyDelete
  5. kristó setur þrennu

    ReplyDelete
  6. Ég kemst ekki, ég er veikur
    -Sigurjón

    ReplyDelete
  7. eiga allir að vera á æfingu í dag (mánudag)?

    ReplyDelete