Ég ákvað að gefa handboltastrákunum frí þessa helgi því þeir eru að spila marga leiki. Undantekningarnar eru Jói og Kristján sem leysa markvarðastöðurnar í leik 3. og 2. flokks.
A-liðið leikur gegn 2. flokki kl. 14:00. Mæta 13:45, tilbúnir.
Liðið: Kristján og Jói. Alex, Andri, Brynjar, Böðvar, Dagur, Danival, Doddi, Jakob, Jón Arnar, Jón Már, Lárus, Róbert Leó, Siggi Bond og Siggi K.
B-liðið leikur gegn Stjörnunni í Faxanum kl. 15:30. Mæta tilbúnir kl. 15:00.
Liðið: Kristófer, Arnar Steinn, Bjarki Freyr, Brynjar Geir, Brynjar Smári, Brynjar Örn, Goði, Guðmundur Orri, Hlynur, Máni, Siggi T, Svavar, Tómas, Úlfar.
Meiddir: Aron Kristján, Biggi Hösk og Ingvar.
Leyfi: Emil
Handbolti: Anton, Aron Elí, Flóki, Gulli, Gunnar Ari, Halldór, Snorri, Stefán, Tindur, Þorgeir og Þorlákur.
Ekki mætt nógu vel á æfingar: Arngrímur, Gunnar Davíð, Oliver og Sigurjón.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
á ég að keppa ?
ReplyDeleteArnar Steinn
floki er meiddur í hendinni getur örugglega spilað fótboltaleik
ReplyDeleteþað eru landsliðsæfingar um helgina .. á ég samt að mæta ?
ReplyDelete-doddi
Já Arnar Steinn þú átt að keppa með B. Flóki ef þú hvílir í handboltanum þá mætirðu í fótboltaleikinn. Doddi þú hvílir en það væri gott ef þú gætir dæmt A-leikinn og skokkað þig niður í leiðinni :)
ReplyDeleteHeyrðu ég var á samfés í gær, kom því ekki á æfingu
ReplyDeletevildi bara láta vita
Brynjar Smári
hvar er leikurinn?
ReplyDeletekristján
Ég má ekki spila á morgun vegna nýlegra veikinda. get kannski horft á .
ReplyDeletekv. Gummi
ekki málið..
ReplyDelete-doddinho
Heyrðu ég kem ekki að keppa er bara orðinn veikur
ReplyDeleteBrynjar Smári