B-liðin á morgun verða ekki lið 1 og 2 ef svo má segja heldur blanda ég í þau nokkuð jafnt. Þar spilar handboltaæfing líka inní.
ATH! Báðir leikirnir á gervigrasinu í Kaplakrika. Mæta þangað tilbúnir ekki seinna en 30 mínútum fyrir leik.
Kl. 14.00 FH 2 - Afturelding. Mæting 13:30.
Liðið: Kristófer, Andri J, Arnar Steinn, Arngrímur, Biggi Hösk, Brynjar Smári, Brynjar Örn, Goði, Guðmundur Orri, Gunnar Ari, Gunnar Davíð, Hlynur Smári, Máni, Siggi Thorst., Svavar, Róbert Leó og Þorlákur.
Kl. 15:30 FH 1 - Breiðablik 2. Mæting 15:00.
Liðið: Halldór, Anton, Biggi Sig, Brynjar Geir, Böðvar, Dagur, Gulli, Jakob, Jón Már, Siggi Bond, Siggi K, Snorri, Stefán og Tindur.
Meiddir/farverandi: Aron Kristján (m), Úlfar (m), Þorgeir (fj.), Bjarki (m), Pavel (fj.), Tómas (m).
Vona að ég hafi ekki gleymt neinum. Skrifið í athugasemdir ef að það er eitthvað.
Næsta æfing er á sunnudag. Þeir strákar sem eiga að spila í handboltanum þann dag fá að sjálfsögðu frí á æfingu.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
er leikurinn við aftureldingu í kapla ?
ReplyDeleteJâ báðir leikirnir í Kapla.
ReplyDeleteÉg sá að ég er ekki skráður sem fjarverandi, en ég er að hressast af veikindunum og mun mæta á æfingu á sunnudag
ReplyDelete-Aron Kristján
Já ég hef greinilega gleymt því en ég vissi að þú varst veikur.
ReplyDeleteÉg kemst ekki á sunnudaginn.
ReplyDeleteÆtla á feitt djamm á Laugardaginn.
Kv. Jón Arnar
hahahahahahahahahahah snilld.
ReplyDeleteDoddi
haha þess má geta að ég skrifað þetta ekki , sem stendur doddi .. er með count sko ..
ReplyDeleteAfhverju eru andri og róbert i fh2 ? :S
ReplyDeletekeppi ekki er emþá illt í öklanum :/
ReplyDelete-Andri
kemst ekki á næstu æfingar er sennilega rifbeinsbrotinn kv Brynjar Örn
ReplyDeletemæti ekki í dag, handboltaæfing..
ReplyDeletekv.anton leifsson