Saturday, November 7, 2009

Góðir sigrar í dag

Við unnum tvo góða sigri í dag í blíðskaparveðri á gervigrasinu í Kaplakrika.

FH 2 - Afturelding 9-5 (3-3). Siggi Th. 4, Brynjar Smári 2, Arngrímur 2 og Máni 1.
Liðið: Kristófer Úlfarsson, Goði, Biggi Hösk, Hlynur Smári, Máni, Arnar Steinn, Róbert Leó, Svavar, Gunnar Davíð, Brynjar Smári, Siggi Th., Guðmundur Orri og Arngrímur.

Fyrst tók FH 2 á móti Aftureldingu og sigruðu 9-5 í miklum markaleik. Að vísu byrjuðum við illa og lentum 0-2 undir og svo 1-3. Við náðum svo að jafna fyrir hálfleik 3-3. Það sem var ekki í lagi hjá okkur í fyrri hálfleik var að við vorum kærulausir í varnarleiknum og gáfum ódýr mörk.

Seinni hálfleikur var miklu betri og við unnum leikinn að lokum örugglega 9-5.

FH - Breiðablik 2 12-0 (7-0) Siggi K 3, Tindur 3, Böddi 2, Siggi Bond, Jakob, Dagur og Biggi Sig. eitt hver.
Liðið: Halldór, Gulli, Jôn Már, Brynjar Geir, Jakob, Anton, Dagur, Tindur, Böðvar, Siggi Bond, Siggi K, Snorri, Biggi Sig og Stefán.

FH 1 tók svo á móti Breiðabliki 2. Fyrstu 25-30 mínúturnar voru frábærar og má segja að við höfum klárað leikinn þá. Við vorum 7-0 yfir í hálfleik og bættum svo 5 mörkum við í þeim síðari og unnum örugglega 12-0.

10 comments:

  1. Kemst ekki á æfingu í kvöld (mánudag)
    Kv. Brynjar Geir

    ReplyDelete
  2. ég kemst ekki á æfinguna á eftir.

    kv. Goði

    ReplyDelete
  3. heyrðu ég kem ekki í dag, er alveg að farast í maganum

    kv. Brynjar Smári

    ReplyDelete
  4. Kem ekki á æfingu í kvöld , handbolta æfing á sama tima.

    Hveðja Gunnlaugur "Gullin8tor" Ingason

    ReplyDelete
  5. Kem ekki á æfingu í kvöld . Handboltaæfing

    Kv Snorri

    ReplyDelete
  6. kemst ekki í kvöld er a handboltaæfingu og styrktaræfingu i handbolta a sama tima
    kv.Biggi

    ReplyDelete
  7. kemst ekki á æfingu í dag ( þriðjudag)
    kv jón Már Ferro

    ReplyDelete
  8. kemst ekki á æfingu í kvöld er á annari æfingu
    Kv. Brynjar Geir

    ReplyDelete
  9. komst ekki í gær.. var á handballer
    kv. a leifsson

    ReplyDelete