Sunday, October 25, 2009

Liverpool - Man. United

Hver og einn sem vill vera með leggur 100 kall í pott sem sigurvegarinn fær. Úrslit leiksins verða að vera rétt sem og markaskorararnir. Skrifið ykkar tillögu í athugasemdir fyrir kl. 13:30.

Ég segi 1-2 fyrir United. Vidic og Rooney fyrir United og Youssi Benajoun fyrir ensku Haukana.

15 comments:

  1. 2-1 fyrir Liverpool Torres og Benayoun fyrir liverpool og Owen fyrir Man.utd

    Úlfar

    ReplyDelete
  2. ég segi 4-0 fyrir united
    rooney 2 , owen 1 , evra 1 , giggs 1
    -lárus

    ReplyDelete
  3. 1-0 fyrir liverpool. Torres með markið

    Jakob

    ReplyDelete
  4. Anonymous said...

    1-0 fyrir liverpool
    fernando torres
    máni

    ReplyDelete
  5. 1-1 kuyt og rooney með mörkin

    -Biggi Hösk

    ReplyDelete
  6. 2-1 manutd
    Torres fyrir lpool
    Berbatov og Owen fyrir manutd
    -biggi

    ReplyDelete
  7. 2-0 fyrir liverpool
    Torres með bæði
    Arnar Steinn

    ReplyDelete
  8. 2-1 liverpool

    yossi benayoun og kuyt og berbatov

    ReplyDelete
  9. vann ég þetta
    arnar

    ReplyDelete
  10. sv_ekkjandi 1 máni og jakob.. n'gog hinn eini sanni með mark!

    ReplyDelete
  11. orri, er æfingin á morgun kl. átta allir saman?
    kv. toni barthez

    ReplyDelete
  12. arnar gerði of seint
    mani

    ReplyDelete
  13. Lalli þú sagðir að staðan myndi fara 4-0 og rooney myndi skora 2 evra 1 giggs 1 og owen 1
    en það eru 5 mörk

    ReplyDelete