Sunday, August 12, 2012

Næsta vika

Hér til hliðar er dagskrá næstu viku. C-liðið á tvo leiki, gegn Keflavík á miðvikudag í Kaplakrika og á sunnudag förum við til Selfoss. A- og B-liðin eiga heimaleik gegn Fylki á fimmtudag. Á miðvikudag ætlum við allir saman á landsleikinn Ísland - Færeyjar á Laugardalsvelli.

No comments:

Post a Comment