Thursday, June 14, 2012

Maraþonbolti

Maraþonboltinn á morgun frá 14-24:00 í Kaplakrika. Takið með ykkur nesti við getum geymt eitthvað í ísskápnum og notað samlokugrill. Eins ef þið viljið panta ykkur pizzu saman takið þá með ykkur pening. Við ætlum að taka þetta á léttu nótunum, taka skallatennis, haldáloftikeppni, sláaráskorun, mjúkbolta ofl. ofl.

No comments:

Post a Comment