Tuesday, March 27, 2012

Músík og Sport sala á fatnaði.

Nú býðst iðkendum að kaupa fatnað hjá Músík og Sport með góðum afslætti.
Sendur hefur verið póstur á alla foreldra og forráðamenn um þetta.
Mátunardagur fyrir okkar flokk er 11,12,13,14  apríl.
Tekið skal fram að greiða þarf fyrir fatnað við mátun. Bara staðgreiðsla til að nýta 30% afsláttinn. Ekki er hægt að greiða með Visa og fá afsláttinn.
Kveðja, fyrir hönd BUR
Þórður Bjarnason

No comments:

Post a Comment