Saturday, February 4, 2012

Njarðvíkurmótið

Njarðvíkurmótið sunnudaginn 5. febrúar í Reykjaneshöll.

A-deild
Vera tilbúnir í klefa ekki seinna en 09:00.
Liðið: Andrés, Anton Freyr, Arnar Helgi, Arnór, Atli, Gísli, Kristófer, Leon, Pétur, Siggi Ó, Sólon, Tómas

09:30 FH Haukar
10:00 Keflavík - FH
11:30 Njarðvík - FH


B-deild
Vera tilbúnir í klefa ekki seinna en 12:00.
Liðið: Brynjólfur, Dagur H, Dagur Steinn, Daníel Jóhann, Einar Helgi, Emil, Hreiðar, Jósef, Júlían, Rafn, Sveinn, Þórður og Ævar.

12:30 FH 2 - Keflavík 2
13:00 Haukar 2 - FH 2
14:30 Grindavík - FH 2

Leiktími 1x27 mínútur.
Mótsgjald: 1.500 kr. á hvern leikmann.
Bikar fyrir sigurliðið og allir leikmenn fá pizzu og gos í mótslok.

1 comment:

  1. ég kemst ekki í dag verð á handbolta æfingu
    Kv viðar logi

    ReplyDelete