Friday, February 10, 2012

Helgin

Við erum búnir að fresta A-leiknum sem átti að vera á morgun gegn HK. Ástæðan er sú að við höfum ekki mannskap til að spila 3 leiki sama daginn og það er ekki hægt að fresta leikjunum gegn ÍA í Akraneshöll. Það eru því leikir hjá A2 og B2 á morgun, frí á sunnudag og svo æfingar á mánudag.

Davíð mun tilkynna liðin á æfingu í kvöld og við munum setja þau líka inn á netið.

3 comments:

  1. kemst ekki á æfingu í dag, er að fara í afmæli

    kv.Brynjolfur A

    ReplyDelete
  2. kemst ekki i kvöld

    ReplyDelete