Thursday, August 11, 2011

Vestmannaeyjar

Vera mættir kl. 10:00 í Kaplakrika. Verið með gott nesti því við ætlum að borða í Landeyjarhöfn. Eftir leikina þá ætlum við að borða saman á veitingastað í Eyjum.

Ferðin kostar 6.000 krónur sem greiðast við brottför (koma með akkúrat upphæðina). 
Allt er innifalið; smárúturnar, Herjólfur og maturinn.

Við tökum 20:30 ferjuna til baka og ættum því að vera komnir í Kaplakrika um miðnætti.

Það er alltaf gaman að fara til Eyja en munum að við erum að fara til að vinna fótboltaleiki þ.a. þið þurfið að undirbúa ykkur vel.

Adios.

2 comments:

  1. Til hamingju strákar,þjáfarar og foreldrar að liðið sé komið í úrslitakeppnina þótt 3 leikir séu eftir. Ef þið viljið fara alla leið þá hafið þið hausinn í lagi og sigrið sterk lið Breiðabliks og Stjörnunar ég hef trú á því og mynnist afreks ykkar úr fimmta flokki.

    Kveðja Alli og Sella foreldrar Lárusar.

    ReplyDelete
  2. ekki æfing á morgun eða? - emil freyr

    ReplyDelete